Tíminn hleypur í hringi

7. áratugurinn

Já fötin gefa það víst upp hvort þetta er mynd af mér eða yngstu dótturinni tekin við Þingvallavatn fyrir um 30 árum síðan, þótt ótrúlegt sé.  Ekki voru aukakílóin mikið að stríða manni á þessum árum.

Ég þykist nú eiga slatta í litlu snúllunni minni.

Er annars vart orðin góð eftir pest númer 2 nú í janúarmánuði.  Búin að vera með leiðindahitapest og uppköst.  Orðin nokkuð orkulítil og lúin en vonandi fer að lifna yfir manni um leið og sól hækkar á lofti. 

Happy


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Úff þetta er nú meira heilsuleysið á ykkur systrum.  Það er vonandi að þið farið að rífa ykkur upp úr þessu. 

Mér sýnist þið mæðgur bara mjög líkar. Já þetta er findið með fötin.

Kveðja Inga.

inga (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband