Helgarstúss

Gullhamrar fá mína mestu gullhamra fyrir dásamlegan mat á árshátíđinni á föstudagskvöld Tounge framreiddan fyrir trođfullan sal af fólki.  Ég hef aldrei fengiđ svona góđan fjöldaframleiddan mat.  Skelfisksúpu, lambafilet, svo meyrt og gott :) og creme brulee og ís í eftirrétt.  Algjört ćđi.   Svo var dansađ í smá tíma.  Raggi Bjarna er fínn en söngbókin hans er ekki alveg fyrir minn smekk.  Of mikiđ af gömlum íslenskum vangalögum svo mađur fór snemma heim.

Viđ Anna vinkona skunduđum Fossvogsdalinn eins og svo oft áđur á laugardeginum eftir ađ ég var búin ađ verja hluta dagsins uppi í skóla ađ vinna af mér svo ég geti notiđ komandi vetrarfrís á fimmtudag og föstudag.

Í gćr sunnudag komu svo Ásta og Talía labbandi til okkar alla leiđ neđan af Grettisgötu, rosa duglegar og fengu hjá okkur magafylli ađ launum.

Viđ bíđum og bíđum enn spennt eftir nýjasta frćnkukrílinu sem átti ađ mćta á svćđiđ í gćr en lćtur bíđa eftir sér.  Viđ Arnar Máni höldum ađ hann/hún vilji vera 15. dag mánađar eins og viđ.  Kemur í ljós áđur en langt um líđur og eins hvort ţađ kemur frćnka eftir 10 ára biđ eđa 4. strákurinn í röđ á tćpum 4 árum.  Ţetta er svo spennandi og svo yndislegt. 

stubbaknús


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svei mér ef viđ verđum ekki bara ađ fara ađ hrista ţetta úr henni :)  viđ Kópavogsbúar bíđum spennt líka.

Bryndís (IP-tala skráđ) 12.2.2008 kl. 17:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband