I wish

Flott mynd af fallegri konu hér  fyrir neđan.  Má ég frekar biđja um svona stjörnur en ţćr sem eru mest í blöđunum í dag.  Ţađ er ađ vísu örugglega fullt af frambćrilegum stjörnum međ hausinn í lagi en af hverju er eftirsóknarverđast ađ flytja fréttir af ungum konum hálfsturluđum af dópneyslu.  Ég fer ekki einu sinni út í vinsćlustu poppmyndböndin og dillibossana.  Mađur situr uppi međ ţetta sem fyrirmyndir fyrir ungt fólk í dag.  Hver t.d. vissi haus eđa sporđ á Pete Doherty og hverjum er ekki sama ţótt hann sofi hjá Kate Moss.  Ég bara er ekki ađ skilja ţennan fréttaflutning. 

En fyrst mađur er ađ tala um fyrirmyndir, ţá vćri ekki leiđinlegt ađ líta út eins og Audrey Hepburn, geta skrifađ barnabćkur eins og Astrid Lindgren, sungiđ eins og Whitney Houston á gullaldarárum hennar og málađ eins og Renoir en hann sér mér fyrir myndunum hér uppi til vinstri.  Sé mig ţannig fyrir mér í nćsta lífi í hitabeltisloftslagi viđ sjávarröndina međ kokkteil í hendi. 

audrey_hepburn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mađur má nú láta sig dreyma í íslenskum ísköldum raunveruleika, kennaralaunum, kreppu, einkavinaklíkuţjóđfélagi og kuldatíđ.

CoolGrin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband